Faxabol | Útreiðahópar 22.ágúst – 2.september
Reiðskólinn Faxaból er reiðskóli fyrir börn.
Reiðskóli, hestar, börn, reið, gaman, faxaból, öryggi, reiðnámskeið, reiðnámskeiðin,
17229
post-template-default,single,single-post,postid-17229,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-6.7,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.3,vc_responsive

Útreiðahópar 22.ágúst – 2.september

15 ágú Útreiðahópar 22.ágúst – 2.september

Útreiðahópar 22.ágúst – 2.september

Í boði verða tveir hópar, minna vanir og meira vanir.
Minna vanir eru þeir sem hafa komið 1-2 sinnum á námskeið (framhald 1 og 2)
og meira vanir eru þeir sem hafa komið oftar (framhald 3).

Kennt verður fimm skipti í 1 ½ tíma í senn frá 16:30-18:00.
Vikurnar skiptast þannig niður að:
Hópur 1 og 2 verður mánudag, miðvikudag og föstudag fyrri vikuna og þriðjudag og fimmtudag seinni vikuna.
Hópur 3 og 4 verður þriðjudag og fimmtudag fyrri vikuna og mánudag, miðvikudag og föstudag seinni vikuna.

Kennarar eru Ellý Tómasdóttir og Rúna Tómasdóttir

Námskeiðsgjald er 18.000,- kr.

  • Hópur 1 (meira vanir) Námskeið hefst mánudaginn 22.ágúst
  • Hópur 2 (minna vanir) Námskeið hefst mánudaginn 22.ágúst
  • Hópur 3 (meira vanir) Námskeið hefst þriðjudaginn 23. ágúst
  • Hópur 4 (minna vanir) Námskeið hefst þriðjudaginn 23. ágúst