Faxabol | Skráning hafin fyrir sumarið 2017
Reiðskólinn Faxaból er reiðskóli fyrir börn.
Reiðskóli, hestar, börn, reið, gaman, faxaból, öryggi, reiðnámskeið, reiðnámskeiðin,
17267
post-template-default,single,single-post,postid-17267,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-6.7,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.3,vc_responsive

Skráning hafin fyrir sumarið 2017

28 mar Skráning hafin fyrir sumarið 2017

Nú er skráning hafin fyrir námskeið sumarsins, mörg námskeið verða í boði í sumar frá 12. júní – 118. ágúst.

Boðið er upp á námskeið fyrir alla getuhópa eins og síðustu sumur.

Námskeiðin í sumar eru eftirfarandi:

Námskeið 1: 12.júní-23.júní
Námskeið 2: 26.júní-7.júlí
Námskeið 3: 10.júlí-21.júlí
Námskeið 4: 24.júlí-4.ágúst
Námskeið 5: 8.ágúst-18.ágúst*

*Kennt laugardaginn 12.ágúst vegna frídags verslunarmanna

Hlökkum til að hitta ykkur í sumar, kveðja frá öllum í Faxabóli