Faxabol | Reiðskólinn Faxaból
Reiðskólinn Faxaból er reiðskóli fyrir börn.
Reiðskóli, hestar, börn, reið, gaman, faxaból, öryggi, reiðnámskeið, reiðnámskeiðin,
14869
home,page,page-id-14869,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode-theme-ver-6.7,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.3,vc_responsive

Nýjustu fréttir

IMG_0985
Öryggið er í fyrirrúmi

Byrjendur notast einungis við svokallaðar reiðdýnur sem eru virkislausir hnakkar.
Helstu kostir þessara reiðdýna er að í þeim situr nemandinn nær

IMG_4945
Reiðnámskeiðin

Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur, frá mánudegi til föstudags.
Kennt er frá 9-12 eða 13-16.
Reiðskólinn sér um að útvega öryggishjálma, reiðtygi og góða hesta,

Umsagnir

Reynslumiklir kennarar

thora2
Þóra Þrastardóttir

Þóra er stofnandi Reiðskólans Faxabóls og hefur starfrækt hann frá árinu 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

11334367_10206266535884246_977161007_n
Ellý Tómasdóttir

Ellý hefur starfað í Faxabóli frá því skólinn var stofnaður árið 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

hilmar
Hilmar Sigurjónsson

Hilmar hefur starfað hjá Faxabóli síðan árið 2011 og kemur til með að hafa yfir umsjón með framhaldi 3 í sumar, líkt og fyrri sumur.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

Facebook færslur

Næsta námskeið hefst hjá okkur á morgun mánudaginn 25. júlí :D
Við eigum enn eftir pláss á námskeiðið þannig um að gera að fara inn á www.faxabol.is og þar undir skráningar er hægt að skrá á námskeið sumarsins sem eftir eru :D
Vonumst til að sjá sem flesta á morgun
Kveðja frá öllum í Faxabóli
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Á morgun byrjum við námskeið 4 þetta sumarið :) einnig ætlum við að bjóða upp á útreiðahóp í næstu viku. Skráning fer fram á www.faxabol.is ... Sjá meiraSjá minni

ÚTREIÐAHÓPUR FAXABÓLS VIKUNA 25-29. JÚLÍ!! Hlökkum til að fara í skemmtilega útreiðatúra í góðum félagsskap :D skráning á www.faxabol.is

Skoða á Facebook

Reiðskólinn Faxaból deildi mynd sinni. ... Sjá meiraSjá minni

ÚTREIÐAHÓPUR FAXABÓLS VIKUNA 25-29. JÚLÍ!! Hlökkum til að fara í skemmtilega útreiðatúra í góðum félagsskap :D skráning á www.faxabol.is

Skoða á Facebook

Hér má sjá myndir að yngstu knöpunum hjá okkur í Faxabóli sumarið 2016 :)

Það er á tímum sem þessum sem við stöldrum við og dáumst af þeim flottu nemendum sem til okkar koma og njóta samverunnar með hestunum okkar og okkur. Á myndunum má sjá nemendur knúsa og kyssa hestana bless eftir daginn og er ég viss um að hestarnir séu jafn glaðir og kátir og börnin :D
... Sjá meiraSjá minni

Hér má sjá myndir að yngstu knöpunum hjá okkur í Faxabóli sumarið 2016 :) Það er á tímum sem þessum sem við stöldrum við og dáumst af þeim flottu nemendum sem til okkar koma og nj...

Skoða á Facebook