Nú erum við að leggja lokahönd á uppsetningu reiðnámskeiða Faxabóls fyrir sumarið og koma þau inn á næstu dögum.
Námskeiðin í sumar verða með sama sniði og undarfarin ár og hefst skráning um leið og námskeiðin koma inn.
Við hjá Faxabóli hlökkum til að sjá ykkur í sumar og eiga með ykkur skemmtilegar stundir.
Kveðja frá öllum í Faxabóli