Skráning hafin á námskeið sumarsins

Nú er skráning hafin fyrir reiðnámskeið sumarsins, reiðnámskeiðin verða í boði í sumar fræa 11. júní – 17. ágúst.

Boðið er upp á námskeið fyrir alla getuhópa eins og síðustu sumur.

Reiðnámskeiðin í sumar eru eftirfarandi:

Námskeið 1: 11.júní-22.júní
Námskeið 2: 25.júní-29.júlí (vikunámskeið)
Námskeið 3: 9.júlí-20.júlí
Námskeið 4: 23.júlí-3.ágúst
Námskeið 5: 7.ágúst-18.ágúst*

*Kennt laugardaginn 11.ágúst vegna frídags verslunarmanna

Námskeiðsgjald 32.000,- kr.
Vikunámskeið 20.000,- kr.

Boðið verður upp á tvo útreiðahópa í sumar sem kenndir verða eftir hádegi (13:00-16:00).
Útreiðahópur 1: 23.júlí- 27.júlí
Útreiðahópur 2: 30.júlí ? 3.ágúst

Námskeiðsgjald fyrir útreiðahópa 23.000,- kr.

Hlökkum til að hitta ykkur í sumar, kveðja frá öllum í Faxabóli

Facebook
Twitter
LinkedIn