Vertu Klár – Byrjendur – Haust 2022

kr.46,000.00

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Faxaból býður upp á byrjendareiðnámskeið, fyrir börn þar sem áhersla verður lögð á að byggja upp tengslin við hestana og ýmis atriði tengd hestamennsku.

  • Mánudagar – Byrjendur kl. 17:00 – 19:00, í allt 10 skipti frá 29. ágúst til 31. október
  • Fleiri tímar og dagar geta bæst við ef nægur áhugi er fyrir hendi

Á námskeiðinu ætlum við að kynnast fjölmörgum þáttum hestamennskunnar, svo sem umhirðu, umgengni, ásetu og taumhaldi. Við kynnumst hestunum, gerum æfingar og leggjum áherslu á samveru með hestum og að kynnast þeim nánar. Námskeiðin eru fyrir börn með takmarkaða reynslu af hestamennsku (t.d. algjörir byrjendur eða þau sem hafa tekið byrjenda og framhald 1 námskeiðin hjá Faxabóli áður).  

Takmarkaður fjöldi nemenda er á námskeiðin. Við áskiljum okkur rétt til að sameina hópa og/eða fella niður tíma ef ekki næst næg þátttaka (að viðhöfðu samráðu við nemendur).

Frístundastyrkur ÍTR er í boði fyrir börnin. Ef velja á frístundastyrkinn þá þarf að velja að greiða með kröfu, skrifa það í athugasemd og senda okkur tölvupóst eftir á og við græjum það (fyrir ÍTR).

Pantanir staðfestast við greiðslu.

Sjá nánar hér

Nánari upplýsingar má einnig nálgast í síma 861 4359

Frekari upplýsingar

Tímasetning

Mánudagar kl. 17-19 byrjendur

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vertu Klár – Byrjendur – Haust 2022”