Námskeið 5 – 9. ágúst – 20. ágúst

kr.32,000.00

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Öll reiðnámskeið Faxabóls byggjast í útreiðum í bland við skemmtilega kennslu í leik og starfi. Nemendum er skipt í hópa eftir getu og þekkingu og fá allir kennslu við sitt hæfi.

Kennt er frá 9-12 eða 13-16. Reiðskólinn sér um að útvega öryggishjálma, reiðtygi og góða hesta, hver nemandi fær að prófa sem flesta hesta meðan á námskeiðinu stendur til að geta öðlast meiri öryggi og þekkingu í hestamennskunni.

Námskeiðin eru ætluð börnum á grunnskólaaldri nema annað sé tekið fram.

Námskeið 5 fer fram 9. ágúst – 20. ágúst.

Sjá nánar hér

3.3/5 (15 Reviews)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Námskeið 5 – 9. ágúst – 20. ágúst”