Faxabol | Reiðskólinn Faxaból
Reiðskólinn Faxaból er reiðskóli fyrir börn.
Reiðskóli, leikjanámskeið, hestar, börn, reið, gaman, faxaból, öryggi, reiðnámskeið, reiðnámskeiðin,
14869
home,page,page-id-14869,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode-theme-ver-6.7,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.3,vc_responsive

Nýjustu fréttir

IMG_0985
Öryggið er í fyrirrúmi

Byrjendur notast einungis við svokallaðar reiðdýnur sem eru virkislausir hnakkar.
Helstu kostir þessara reiðdýna er að í þeim situr nemandinn nær

IMG_4945
Reiðnámskeiðin

Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur, frá mánudegi til föstudags.
Kennt er frá 9-12 eða 13-16.
Reiðskólinn sér um að útvega öryggishjálma, reiðtygi og góða hesta,

Umsagnir

Reynslumiklir kennarar

thora2
Þóra Þrastardóttir

Þóra er stofnandi Reiðskólans Faxabóls og hefur starfrækt hann frá árinu 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

11334367_10206266535884246_977161007_n
Ellý Tómasdóttir

Ellý hefur starfað í Faxabóli frá því skólinn var stofnaður árið 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

hilmar
Hilmar Sigurjónsson

Hilmar hefur starfað hjá Faxabóli síðan árið 2011 og kemur til með að hafa yfir umsjón með framhaldi 3 í sumar, líkt og fyrri sumur.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

Facebook færslur

Kennari dagsins er Hafliði (Halli) :D
Halli stundar nám við Menntaskólann í Sund og mun útskrifst þaðan vorið 2017 ásamt því æfir hann fótbolta með Fylki. Halli kemur af hestafjölskyldu og halda þau hesta í sveitinni. Halli er svo heppin að hafa nælt sér hana Rúnu okkar fyrir fjórum árum síðan og er hann stór hluti af Faxaból fjölskyldunni. Í fyrra sumar var Halli mikið með framhald 1 ásamt því að hafa verið til staðar í öðrum framhaldshópum og var hann því með krakka á öllum aldri. Í sumar verður hann kennari í framhaldi 2 og hlakkar mikið til sumarsins með ykkur. Halli er duglegur, skemmtilegur, hress, jákvæður og þolinmóður. Við hjá Faxabóli erum heppin að hafa þennan eðal dreng í okkar starfsmannahóp :D
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Reiðskólinn Faxaból deildi innleggi. ... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Hér kynnum við næsta kennara hjá Faxabóli :D

Það er hún Júlía okkar. Júlía hefur starfað hjá Reiðskólanum Faxabóli síðustu 7 ár. Hún sækir nám í Menntaskólanum við Sund og var að klára sitt þriðja ár þar. Júlía stundar hestamennsku af krafti og áhuga og heldur hesta með fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. Júlía hefur lengi verið hluti af Faxabóli og hafa hún og Rúna gert margt skemmtilegt saman í kringum hestamennskuna frá unga aldri. Við erum virkilega ánægð með að hafa þessa duglegu, brosmildu, góðu og glaðværu stúlku í okkar stafsmannahóp.

Júlía var með framhaldi 2 í fyrra og kemur líklega til með að sjá um framhald 3 í ár, hún hlakkar til að hitta nýja og eldri nemendur í sumar eftir að hafa sólað sig á Tenerife. Vonandi tekur hún sólina með sér heim og við getum byrjað fyrsta námskeiðið ekki bara með sól í hjarta heldur einnig með sól á lofti :D
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook