Faxabol | Reiðskólinn Faxaból
Reiðskólinn Faxaból er reiðskóli fyrir börn.
Reiðskóli, leikjanámskeið, hestar, börn, reið, gaman, faxaból, öryggi, reiðnámskeið, reiðnámskeiðin,
14869
home,page,page-id-14869,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode-theme-ver-6.7,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.3,vc_responsive

Nýjustu fréttir

IMG_0985
Öryggið er í fyrirrúmi

Byrjendur notast einungis við svokallaðar reiðdýnur sem eru virkislausir hnakkar.
Helstu kostir þessara reiðdýna er að í þeim situr nemandinn nær

IMG_4945
Reiðnámskeiðin

Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur, frá mánudegi til föstudags.
Kennt er frá 9-12 eða 13-16.
Reiðskólinn sér um að útvega öryggishjálma, reiðtygi og góða hesta,

IMG_1121
Leikjanámskeið

Reiðskólinn býður upp á leikjanámskeið hálfan dag á móti reiðnámskeiðunum.
Vegna góðra undirtekta við leikjanámskeiðum undanfarin ár höldum við  því starfi áfram.

Umsagnir

Reynslumiklir kennarar

thora2
Þóra Þrastardóttir

Þóra er stofnandi Reiðskólans Faxabóls og hefur starfrækt hann frá árinu 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

11334367_10206266535884246_977161007_n
Ellý Tómasdóttir

Ellý hefur starfað í Faxabóli frá því skólinn var stofnaður árið 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

hilmar
Hilmar Sigurjónsson

Hilmar hefur starfað hjá Faxabóli síðan árið 2011 og kemur til með að hafa yfir umsjón með framhaldi 3 í sumar, líkt og fyrri sumur.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

Facebook færslur

Föstudaginn 3 júlí verða nemendur með sýningu í Reiðskólanum fyrir fjölskyldu og vini. Munu nemendur sýna hvað þeir hafa lært í reiðnennsku og taka við viðurkenningum.

Hóparnir verða á mismunandi stöðum í kringum Faxabólið og munum við beina ykkur á rétta staði við komuna til okkar

Nemendur mæta á sínum venjulega tíma en foreldrar og þeir sem vilja koma í heimsókn mæta
kl.10:30 (fyrir hádegi hópur) og
kl.14:30 (eftir hádegi hópur).

Allir nemendur koma heim með miða í dag með upplýsingum um sýningar daginn.

Við hlökkum til að sjá ykkur
Kveðja frá öllum í Faxabóli
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Í dag lauk fyrsta námskeiði sumarsins hjá okkur í Faxabóli við þökkum öllum krökkunum fyrir ánægjulega samveru á námskeiðinu. Gestum sem komu á sýninguna í dag og horfðu á flottu knapana okkar sýna það sem þau höfðu lært síðustu daga í reiðmennskunni þökkum við einnig fyrir komuna og að njóta lokadagsins með okkur.

Á mánudag kemur nýr hópur og hlökkum við til að hitta nýja nemendur.

Við eigum nokkur pláss laus á námskeiðið sem byrjar á mánudag í tímann eftir hádegi kl. 13-16.

Kveðja starfsfólk Faxabóls
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Hér má sjá nokkrar myndir frá námskeiði 1 sumarið 2015, fleiri myndir verða settar á heimasíðuna okkar www.faxabol.is (verið er að bíða eftir að ný síða fer í loftið) ... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook