Faxabol | Reiðskólinn Faxaból
Reiðskólinn Faxaból er reiðskóli fyrir börn.
Reiðskóli, leikjanámskeið, hestar, börn, reið, gaman, faxaból, öryggi, reiðnámskeið, reiðnámskeiðin,
14869
home,page,page-id-14869,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode-theme-ver-6.7,wpb-js-composer js-comp-ver-4.4.3,vc_responsive

Nýjustu fréttir

IMG_0985
Öryggið er í fyrirrúmi

Byrjendur notast einungis við svokallaðar reiðdýnur sem eru virkislausir hnakkar.
Helstu kostir þessara reiðdýna er að í þeim situr nemandinn nær

IMG_4945
Reiðnámskeiðin

Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur, frá mánudegi til föstudags.
Kennt er frá 9-12 eða 13-16.
Reiðskólinn sér um að útvega öryggishjálma, reiðtygi og góða hesta,

IMG_1121
Leikjanámskeið

Reiðskólinn býður upp á leikjanámskeið hálfan dag á móti reiðnámskeiðunum.
Vegna góðra undirtekta við leikjanámskeiðum undanfarin ár höldum við  því starfi áfram.

Umsagnir

Reynslumiklir kennarar

thora2
Þóra Þrastardóttir

Þóra er stofnandi Reiðskólans Faxabóls og hefur starfrækt hann frá árinu 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

11334367_10206266535884246_977161007_n
Ellý Tómasdóttir

Ellý hefur starfað í Faxabóli frá því skólinn var stofnaður árið 2000.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

hilmar
Hilmar Sigurjónsson

Hilmar hefur starfað hjá Faxabóli síðan árið 2011 og kemur til með að hafa yfir umsjón með framhaldi 3 í sumar, líkt og fyrri sumur.

Sjá nánar undir „Kennararnir“

Facebook færslur

Við hjá Faxabóli óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu. Takk fyrir allar stundirnar og námskeiðin á liðnum árum :D Vonumst til að sjá ykkur kát og hress í sumar :D ... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Nú sjáum við á eftir síðustu hestunum okkar út í grænann hagann þar sem þeir hlaupa um kátir og glaðir eftir skemmtilegt sumar.
Við þökkum öllum sem komu til okkar fyrir samveruna í sumar og vonandi sjáumst við síðar.
Bestu kveðjur frá öllum í Faxabóli :D
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Það er orðið fullt í útreiðarhópin eftir hádegi sem byrjar í næstu viku. Þrjú pláss eru laus fyrir hádegi :) skráning á www.faxabol.is ... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook

Útreiðarhópar Faxabóls vikuna 17-21. ágúst
Reiðskólinn Faxaból ætlar að nýta síðustu viku sumarsins til að bjóða upp á útreiðahópa fyrir vel vana nemendur. Allir knapar fá sinn hest og allir dagar nýttir til langra útreiðatúra þannig að knapar ríða frá Faxabóli og taka með sér nestið til að borða á áningastöðum. Við Víðidalinn eru margar fallegar útreiðaleiðir og munum við njóta náttúrunnar úr alfaraleið og félagsskapar skemmtilegra reiðfélaga og hesta. Leiðbeinandi verður Hilmar Sigurjónsson en hann hefur séð um framhald 3 hópana síðustu ár hjá okkur í Faxabóli.

Takmarkaður fjöldi nemenda.
Tímasetning 17 -21. ágúst fyrir hádegi kl. 9-12 og
eftir hádegi kl. 13-16.
... Sjá meiraSjá minni

Skoða á Facebook